top of page
_DSC0353.jpg

MÆLIFELL EARTH FESTIVAL 
BÝÐUR UPP Á DAGSKRÁ SEM SKIPTIR MÁLI

Staður og stund til að örva tengsl okkar við náttúruna.

Mælifell Earth Festival er sumarhátíð á ljúfum nótum í friðsælu umhverfi í Skagafirði. Markmiðið með hátíðinni er að staldra við í núinu, hlusta á innri mann og njóta náttúrunnar. Mælifell Earth Festival nærir hugann, seður magann og gleður hjartað.

Heim: Welcome

DAGSKRÁ

TUNGA - TENGING - TÍÐNI

Mælifell Earth Festival býður upp á fjölbreytta dagskrá með þrjár áherslur:
1. Tunga og færni til að segja sögur um fólk, staðhætti og náttúruvættir.
2. Tenging við náttúruna, auðlindir og sjálfbæra þróun.
3. Tíðni og taktur, tími og tímaleysi, hljóð og kyrrð.

Heim: Sponsors
TUNGA

TUNGA

Hótel Saga

Sögustundir
Lautaspjall
Bókakaffi
Göngur
Skoðunarferðir

Client 3

TENGING

Hótel Garður

Markaður
Matarkista
Gróðurhúsatónleikar
Ketilkaffi 
Hitaveitukokteill

Client 5

TÍÐNI

Hótel Jörð

Jóga 
Hugleiðsla
Tónlist
Leikur
Lautarprjón

Mælifell Earth Festival
Mælifell Earth Festival
01. ágú. 2020, 10:00 – 02. ágú. 2020, 18:00
Steinsstaðabyggð,
561 Varmahlíð, Iceland
Heim: Event Details
Original.png

UM OKKUR

Mælifell Earth Festival er samstarfsverkefni aðila í Skagafirði.

Frumkvöðull hátíðarinnar er Hanna Lára Pálsdóttir.

Heim: About

HAFA SAMBAND

Skiljið eftir skilaboð

Thanks for submitting!

Heim: Contact
bottom of page