MÆLIFELL EARTH FESTIVAL
BÝÐUR UPP Á DAGSKRÁ SEM SKIPTIR MÁLI
Staður og stund til að örva tengsl okkar við náttúruna.
Mælifell Earth Festival er sumarhátíð á ljúfum nótum í friðsælu umhverfi í Skagafirði. Markmiðið með hátíðinni er að staldra við í núinu, hlusta á innri mann og njóta náttúrunnar. Mælifell Earth Festival nærir hugann, seður magann og gleður hjartað.
DAGSKRÁ
TUNGA - TENGING - TÍÐNI
Mælifell Earth Festival býður upp á fjölbreytta dagskrá með þrjár áherslur:
1. Tunga og færni til að segja sögur um fólk, staðhætti og náttúruvættir.
2. Tenging við náttúruna, auðlindir og sjálfbæra þróun.
3. Tíðni og taktur, tími og tímaleysi, hljóð og kyrrð.
TUNGA
Hótel Saga
Sögustundir
Lautaspjall
Bókakaffi
Göngur
Skoðunarferðir
TENGING
Hótel Garður
Markaður
Matarkista
Gróðurhúsatónleikar
Ketilkaffi
Hitaveitukokteill
TÍÐNI
Hótel Jörð
Jóga
Hugleiðsla
Tónlist
Leikur
Lautarprjón
HAFA SAMBAND
Skiljið eftir skilaboð